sunnudagur, apríl 06, 2003

Þá hefur síðan verið uppfærð. Ég breytti hausnum og breytti aðeins og endurraðaði krækjunum hér til hliðar (í stafrófsröð). Svo uppfærði ég myndasíðuna.
Ég stillti krækjurnar viljandi þannig að þær opnast hér í aðalglugganum en ekki í nýjum glugga og ástæðan er mín eigin eigingirni. Ég nota nefnilega sjálf mína síðu til að tékka á öllu því helsta sem er að gerast og nenni ekki að vera með milljón glugga í gangi í einu. If you don´t like it send me a mail.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home