Nú er einungis einn mánuður og tveir dagar þangað til við skötuhjúin komum heim á klakann og erum við vitaskuld farin að hlakka mikið til. Fram að því verður hins vegar stíf törn í skólanum og kennararnir eru duglegir við að demba yfir okkur verkefnum á lokasprettinum. Erfiðara verður líka með hverjum deginum sem líður að sitja yfir bókunum því að sólin er farin að skína að staðaldri og hitastigið yfirleitt yfir 20 gráðum. Þá er nú betra að þurfa að hanga yfir bókunum í kulda og sút og hlakka til að komast inn í hlýjuna í bókasafninu.
fimmtudagur, apríl 03, 2003
Fólk
Anna sysBaldur & Svanhildur
Eva & Torfi
Íris & Óli
Lára
Magga Dóra
McMaggi
Pétur & Arney
Myndir
MYNDASÍÐA MÁVAHLÍÐARHvannadalshnúkur - 0505
California - 1104
Fjölskyldan - 1104
Halla og Ægir - 1004
New Hampshire - 1004
Dagný og Fjóla - 0904
Montréal - 0904
Húsmæðraorlof - 0904
Kensingtongengið - 0904
Key West - 0804
Birna í Boston - 0804
Bostondagar - 0804
Ísland - 0704
Newport - 0604
Brúðkaup í MD - 0504
Gloucester & Rockport - 0404
Útskrift - 1203
Kanaskrall - 1203
Gestir í ATL - 1103
LA - 1003
ATL- haust03
Mardi Gras - 0303
Köfun - 1202
Jól í Flórída - 1202
Áramót - 0103
Penn State & DC - 1002
ATL - haust02
NYC - 0802
Country - 0802
Fimmvörðuháls - 0702
Færslur
- Hah! Ég var einmitt að hugsa um það í gær hvað lyk...
- Þá er það komið á hreint. Við skötuhjúin lendum í ...
- Ég er jafnvel að spekúlera í að kaupa mér nýja Chr...
- Þá eru myndakrækjurnar hér fyrir neðan komnar í la...
- Rósa var svo almennileg að leyfa mér að setja kræk...
- Aha, langt síðan ég hef bloggað í glasi. En þar se...
- Held ég fari og kaupi mér Missy Elliott diskinn.
- Það verður að afsaka bloggleysið í gær en við erum...
- Sigurrósartónleikar í The Tabernacle í kvöld. Föru...
- Tokum I Spy med Eddie Murphy og Owen Wilson (sem e...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home