Oh my god, oh my god.Def Leppard eru í soundtékki hérna rétt fyrir utan! Eru að syngja Pour Some Sugar On Me. Ekkert lítið sem við stelpurnar fíluðum okkur við þetta lag fyrir svona 15 árum. Þetta lag eldist nú bara ansi vel... úje!!!
Ef þið vissuð það ekki fyrir er Music Midtown að hefjast hérna á morgun og verður alla helgina. Annað kvöld ætlum við á Sheryl Crow og svo Live, B-52´s eða Bob Dylan. Def Leppard eru á sunnudaginn og við missum af þeim en ég hlusta bara á soundtékkið í staðinn ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home