Mikið ofsalega erum við búin að vera duglegir túristar með henni Rósu. Fórum í CNN og Westin hótelið í fyrradag, Cyclorama og Martin Luther King safnið í gær og í dag fórum við í Stone Mountain. Allt nema CNN var mjög skemmtilegt og fræðandi. Sérstaklega var MLK safnið merkilegt og við lærðum alveg helling um sögu svartra hérna í Bandaríkjunum. Ótrúlegt að hugsa til þess að þegar foreldrar okkar fæddust hafi svörtum verið bannað að sitja í strætó og skólar voru aðskildir fyrir kynþættina (og skólarnir fyrir svörtu krakkana voru mun verri).
laugardagur, janúar 04, 2003
Fólk
Anna sysBaldur & Svanhildur
Eva & Torfi
Íris & Óli
Lára
Magga Dóra
McMaggi
Pétur & Arney
Myndir
MYNDASÍÐA MÁVAHLÍÐARHvannadalshnúkur - 0505
California - 1104
Fjölskyldan - 1104
Halla og Ægir - 1004
New Hampshire - 1004
Dagný og Fjóla - 0904
Montréal - 0904
Húsmæðraorlof - 0904
Kensingtongengið - 0904
Key West - 0804
Birna í Boston - 0804
Bostondagar - 0804
Ísland - 0704
Newport - 0604
Brúðkaup í MD - 0504
Gloucester & Rockport - 0404
Útskrift - 1203
Kanaskrall - 1203
Gestir í ATL - 1103
LA - 1003
ATL- haust03
Mardi Gras - 0303
Köfun - 1202
Jól í Flórída - 1202
Áramót - 0103
Penn State & DC - 1002
ATL - haust02
NYC - 0802
Country - 0802
Fimmvörðuháls - 0702
Færslur
- Vitiði hvað Rósa er samt heppin að vera gestur hjá...
- Ok, Anna dissar Nonna bara smá en gerir hann síðan...
- Anna Þorbs dissar Nonna og hrósar áramótaskaupsatr...
- Meðmæling dagsins: Norska kvikmyndin Elling. Veit...
- Nýjar myndir! Ýmsar myndir frá Atlanta (fótboltal...
- Ég þakka sömuleiðis fyrir frábærar gjafir en held ...
- Já og takk fyrir öll skemmtilegu jólakortin sem bi...
- Þá erum við komin aftur til Atlanta, sólbrún og sæ...
- Tha er buid ad opna alla pakkana og meira ad segja...
- Jaeja, tha er kominn adfangadagur og vid eiginlega...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home