þriðjudagur, desember 24, 2002

Jaeja, tha er kominn adfangadagur og vid eiginlega ekki komin i jolaskap. Erum samt mjog satt vid lifid og tilveruna herna. Hofum hamast vid ad gera ekki neitt undanfarna daga og stefnan naestu daga er ad halda thvi bara afram.

Eg og Gestur skelltum okkur i kofun i fyrradag. Nonni var enn ad jafna sig i eyrunum eftir sidustu kafanir svo hann sat heima en vid Gestur skemmtum okkur mjog vel i ad skoda rif herna i Key Largo thjodgardinum, sem er sa fyrsti a hafsbotni i Bandarikjunum. Hapunktur ferdarinnar verdur ad teljast thegar hakarl synti fram hja okkur i nokkurra metra fjarlaegd. Til thess ad roa taugar foreldranna skal tekid fram ad hann var frekar litill, svona 1-2 metrar a lengd. Auk thess saum vid fullt af svolum fiskum og fallegum korolum.

I gaer for svo hersingin i Everglades thjodgardinn til ad skoda krokodila. Thad var mjog fint en samt ekki alveg jafn gaman og vid hofdum buist vid. Serstaklega var tveggja tima batsferd sem vid forum i mikil vonbrigdi. Vid hofdum buist vid ad komast i navigi vid flamingo fugla og krokodila thar en thad eina sem vid saum voru tre og svo kannski 3 fuglar. Vid forum reyndar i gonguferd fyrr um daginn thar sem vid saum fullt af krokodilum, fuglum og skjaldbokum svo thad var alveg fint. Thegar heim var komid sudu Gestur og Lena hangikjotid sem thau aetla ad hafa i kvold en vid missum vist af thvi thar sem vid erum ad fara nidur til Key West a eftir. Vid letum gistiheimilid panta fyrir okkur a veitingastad i kvold svo thad verda orugglega mjog serstok jol hja okkur.

Jolakvedja til allra naer og fjaer
Brynja (og Nonni)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home