föstudagur, desember 13, 2002

Jæja, þá eru prófin búin! Getur einhver sagt mér af hverju ég verð alltaf miklu slappari ef ég fæ mér í glas á fimmtudegi heldur en ef ég geri það á föstudegi eða laugardegi? Ég bara skil þetta ekki!
Jæja, nú ætla ég að fara að drífa mig af stað. Þarf að fara í leiðangur að kaupa jólagjöfina hans Nonna og skreppa svo til Gests og Lenu að fá lánað Aerobed-ið og sæng handa Rósu.... vúúú allt að gerast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home