laugardagur, desember 21, 2002

Tha er Rosa komin og vid oll komin til Key Largo thar sem vid erum i godu yfirlaeti hja Gesti, Lenu, Huldu Cloru og Heimi, pabba hennar Lenu. Dagarnir ganga mest ut a ad slappa af og liggja i solbadi sem er nu ekki svo slaemt. Thad skal samt vidurkennast ad vid erum ekkert i ofsamiklu jolaskapi. Jolaskreytingar i palmatrjam eru bara ekki alveg ad gera sig fyrir okkur. Gestur og Lena eru samt med hangikjot og laufabraud med ser sem Heimir kom med fra Islandi. Verst samt ad vid missum af thvi thar sem vid aetlum nidur til Key West a adfangadag. Vid kvortum nu samt ekki, enda ekki slaemt ad liggja bara i solbadi, kafa og skoda krokodila i Everglades.

Ju, svo eru konurnar herna reyndar mjog duglegar ad jolaskreyta sjalfar sig. Jolakulur i eyrunum og blikkandi jolatresnaelur eru greinilega vinsaelar herna asamt jolavestunum sivinsaelu (med jolasveinum, jolatrjam o.fl.). Passar lika vel vid solbrunkuna hja theim (thaer eru svartar!) og stora harid.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home