Ég fylgist spennt með fréttum af réttarhöldum í stóra málverkafölsunarmálinu sem lýst er á vísi.is. Ekki af því að ég hef mikinn áhuga á málinu sem slíku heldur vegna þess að fréttaflutningurinn af máliu er alveg stórkostlegur. T.d. var yfirskrift fréttarinnar í gær "Leiksoppar lamaðir af harmi" og þetta er allt í þessum dramatíska stíl. Smáatriðum í réttahöldunum er lýst með mikilli nákvæmni og með háfleygum orðum.
Mæli með þessari lesningu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home