Ha ha!
Mikið er ég nú klár. Er bara búin að skella upp nýrri síðu eins og ekkert sé og stilla URL-ið. Svo er bara að bíða eftir að Konni komist í gírinn og þá fara allar nýju myndirnar inn.
Annars er allt fínt að frétta. Hlakka til að fara í brúðkaup til Maryland um helgina en hlakka samt eiginlega meira til að fara í IKEA í leiðinni. Það er alveg fáránlegt hvað ég hlakka mikið til. Svo hlakka ég líka til að hafa Nonna í Boston alla næstu viku... júhú!
4 Comments:
Ok, ég er sú eina sem kommentar hérna en ég skelli skuldinni á flækjustigið á kommentakerfinu hérna.
Annars má fólk alveg senda inn línu hérna til að láta vita að það sé einhver sem tékkar á okkur þó að við höfum legið niðri í smá tíma.
Hvaða asnalega commentakerfi er þetta hjá þér stelpa? Tékka auðvitað á síðunni reglulega.
Lára
Já, það er næst á dagskrá hjá mér að fá betra kommentakerfi.
Brynja
Bleee
Rosalega er ég ánægð með nýju síðuna.
Hlakka bara til að geta gúffað í mig hjá henni Kötu í júní.
Later, Bryn
Skrifa ummæli
<< Home