Prumpufýla
Það var einhver með í maganum nálægt mér í þriggja tíma flugferðinni í gær. Allavega gaus upp viðbjóðsleg prumpufýla á svona tuttugu mínútna fresti. Ég var alveg á fullu að reyna að fela hvað ég kúgaðist og reyna að veifa lyktinni í burtu en það er dáldið erfitt þegar fólk er í svona nánu samvígi. Æ, mér er alveg sama... viðkomandi getur bara skammast sín að vera að éta prumpumat rétt fyrir flug.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home