Eurovision
Nú er ég búin að hlusta á íslenska eurovision lagið tuttuguogfjórum sinnum og ég verð að segja að það venst bara ansi vel. Af einhverri undarlegri ástæðu langar mig alltaf í Smáralindina þegar ég hugsa um Eurovision... ég er plebbi.
Nú er ég búin að hlusta á íslenska eurovision lagið tuttuguogfjórum sinnum og ég verð að segja að það venst bara ansi vel. Af einhverri undarlegri ástæðu langar mig alltaf í Smáralindina þegar ég hugsa um Eurovision... ég er plebbi.
<< Home