sunnudagur, mars 21, 2004

Fuss

Ónefnd kona þurfti að fara út á pöbb í dag að ná í ökuskírteinið sitt sem hún gleymdi á barnum í gær eftir að hafa sett það sem pant fyrir pílur. Hneykslanlegt.