fimmtudagur, maí 13, 2004

Skemmtilegt hótel?

Mikið er ég sátt við hótelið okkar. Rakst á skemmtilegar kynningarmyndir á netinu. Ein myndin sýnir einn mann með þremur konum uppi í rúmi og hin sýnir baðvaskinn fullan af froðu. Við skötuhjúin eigum eftir að fíla þetta í botn.

P.s. Veit að kommentakerfið er bilað og svo eru engin línubil en þetta er allt til bráðabirgða þangað til Konni hefur tíma til að setja upp hina síðuna aftur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home