föstudagur, mars 26, 2004

Skál

Haldiði ekki að það sé bara komið vorveður í Boston í dag! Eins gott að það haldist í þetta skiptið. Ég er farin niður í bæ að drekka hvítvín á útikaffihúsi með nýju perlufestina mína í annarri og Nonna í hinni... góða helgi.