þriðjudagur, mars 23, 2004

Dugleg Stelpa

Þessi mynd var tekin af húsmóðurinni í dag þegar hún tók sig til og þreif íbúðina hátt og lágt. Eftir það skellti hún í þrjár sortir og sultaði. Eins og sjá má eru sannar húsmæður ávallt vel til hafðar við húsverkin enda aldrei að vita nema húsbóndinn komi óvænt heim í hádegismat.

Alltaf sami dugnaðurinn á þessum bæ...