Menningarsjokk
Eg get ekki sagt ad vid ferdalangangarnir seum i miklu menningarsjokki, nema ef vera skyldi fyrir osnyrtileg badherbergi a flugvallarhotelinu i London. Thad getur tho skrifast eitthvad a thad ad vid erum litid buin ad yfirgefa fimm stjornu hotelid okkar i dag.
Rosa for reyndar ut fyrir hus med Tripti, indversku vinkonu sinni, og versladi ser hinn fallegasta indverska buning. Vid Nonni homudumst hins vegar vid ad gera ekki neitt. Svafum til tvo med stuttu morgunverdarstoppi i "Business Clubb" morgunverdinum sem vid erum vist i. Anyhow, vid komumst loksins a faetur klukkan tvo til thess eins ad druslast nidur i nudd i spa-inu a hotelinu. Eftir thar fengum vid okkur hressingu vid sundlaugarbakkann thangad til naesta spa-treatment tok vid og Nonni let snoda sig en undirritud fekk ser pedicure.
Kvoldinu var svo eytt vid that ad drekka Vina Esmeralda hvitvinid (sem var i brudkaupinu okkar) og borda godan mat. A morgun tekur svo flug til Udaipur vid en thar munum vid skotuhjuin eyda naestu vikunni.
Love'n'respect
B
P.s. Eg get alveg maelt med cocktail hour i business lounge a hotel Hyatt Regency Delhi... ullallla...
1 Comments:
Hljómar ekkert smá vel hjá ykkur. Hlakka til að lesa ferðasöguna hér.
Kossar og knús,
Anna Þorbjörg
Skrifa ummæli
<< Home