miðvikudagur, desember 19, 2007

USA 2007

Þá getur fólk farið að anda rólega. Myndirnar úr snilldarferð fjölskyldunnar til vesturstrandarinnar eru komnar inn. Eins og gefur að skilja eru myndir af Baldri Ómari ráðandi á kostnað túristamynda.

2 Comments:

Blogger Hrefna said...

Mjög skemmtilegar myndir frá USA. Þorgríms Þráins mómentið var best!

2:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Svakalega er Baldur farinn að líkjast móður sinni mikið.

11:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home