fimmtudagur, október 04, 2007

Flugdólgur

Þegar við komum heim frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn var gaur í vélinni sem gerði eftirfarandi:
* Meig upp um alla veggi inni á flugvélarklósettinu.
* Gubbaði yfir sig, konuna næst sér og aðeins í sætið.
* Kúkaði tvisvar á sig.
* Fór svo að öskra þangað til hann farið var með hann í göngutúr um vélina.

Gaurinn heitir Baldur Ómar.

1 Comments:

Blogger Sonja said...

ha ha ha ha

6:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home