Ástmögur þjóðarinnar
Hver er það? Samkvæmt Mogganum í dag er það Laddi. Nú hafa 25 þúsund Íslendingar séð sýninguna Laddi 6tugur og enn er verið að sýna fyrir fullu húsi.
Ég fylltist bjartsýni um smekk íslensku þjóðarinnar eftir Alþingiskosningarnar en er nú aftur farin að efast.
2 Comments:
Þetta finnst mér mjög spes.
Sæl kæru hjón og til hamingju með frumburðinn. Á ekkert að dokjumentera?
Skrifa ummæli
<< Home