föstudagur, nóvember 29, 2002

Okkur var bodid i afganga hja Gesti og Lenu i kvold... namminamm.

Svo er stori leikurinn a morgun. Hann byrjar klukkan half fjogur og vid aetlum ad leggja af stad fyrir hadegi til ad na "Tailgating" partyinu i Athens, verdur orugglega gedveik stemmning. Vid lofum ad vera dugleg ad taka myndir af thessu (vorum dugleg ad taka myndir af matarbodinu i gaer lika) en vid hofum fengid kvartanir yfir myndaleysi. Annars finnst mer ad folk eigi nu bara ad haetta thessu vaeli, ef ykkur finnst vanta myndir herna getid thid bara gefid okkur stafraena myndavel i jolagjof! Haha...

Taladi heillengi vid Rosu i simann i morgun. Aetlunin var ad skipuleggja Floridaferdina en vid endudum a thvi ad tala adallega illa um Asiubuana sem eru herna og skilja ekki baun i ensku og svo er aetlast til thess ad madur vinni med thessu lidi! Ekki misskilja mig, eg er alveg ad vinna med folki fra Asiu sem er mjog fint, jafnvel tho ad that tali nu kannski ekki fullkomna ensku. En vid vorum ad tala um tha sem kunna ENGA ensku og aetlast svo til thess ad madur geri allt af thvi ad thau fatta ekki hvad thad a ad gera. Ein ogedslega bitur... En okkur tokst nu samt ad akveda ad eg myndi panta hotel fyrir okkur a Key West fra 24. til 26. des og svo aetlum vid ad reyna ad finna einhvern godan stad til ad panta bord a 24. des. Ef einhver veit um goda veitingastadi a Key West, vinsamlega sendid mer post.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home