miðvikudagur, janúar 22, 2003

Ok talandi um óhæft fólk. Ég fór áðan að sækja um social security number (sambærilegt við kennitölu) og það tók manninn 8 mínútur að pikka inn nafnið mitt! Ég er ekki að grínast með þetta og hann vinnur við það að skrá fólk í tölvu... hvað er málið!

Jæja best að fara að drífa sig að gera heimadæmi. Eigum að skila fyrstu heimadæmum í forritunarkúrsinum sem við erum í bæði og Nonni er búinn með sitt en ég er ekki byrjuð. Af hverju kemur þetta mér ekki á óvart?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home