Sandkassapólitík
Ég verð að segja að stjórnmál á Íslandi eru orðinn eins og einn stór standkassi. Er þetta og þetta fólkið sem á stjórnar landinu okkar? Ég held að ég hefði skammast mín ef þetta hefði gerst í Stúdentaráði, hvað þá á Alþingi!
Ég held að það sé kominn tími til að gefa Davíð, Össuri, Ólafi og þessu útbrunna liði smá frí og hleypa ferskara fólki að.
2 Comments:
Davíð er náttúrulega að "hætta" í haust, og hin síferska *hrollur* Ingibjörg Sólrún mun taka við Össuri fyrr en varir.
Það lítur því miður út fyrir að Ólafur muni sitja í fjögur ár til viðbótar. Þoli ekki að hann hafi gert embættið svona pólitískt.
Þorbjörg
Já og gott að fá Halldór, sem er ferskur eins og nýútsprungin rós, í fótspor Davíðs. Mér finnst að það ætti bara að skipta út Alþingi eins og það leggur sig.
Skrifa ummæli
<< Home