mánudagur, desember 24, 2007

Jólakveðja


Fjölskyldan í Mávahlíð 15 sendir vinum, fjölskyldu og öðrum velunnurum jólakveðjur og þakkar fyrir árið sem er að líða. Það er nú aldeilis búið að vera viðburðarríkt og merkilegasta ár í ævi okkar allra.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Falleg lítil fjölskylda, og lillinn sætastur

10:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home