sunnudagur, febrúar 02, 2003

Tha er fyrsti danstiminn ad baki. Laerdum nokkur salsaspor i dag og thetta er bara mjog skemmtilegt. Nonni stod sig eins og hetja thratt fyrir ad hafa adeins stundad kraftmeiri ithrottir hingad til. Benti honum samt a ad thetta er sennilega eini vettvangurinn sem hann hefur mig gjorsamlega undir sinni stjorn og um ad gera ad nyta thad vel.

Annars er sol og sumarylur i dag. 18 stiga hiti og haegt ad vera uti a stuttermabol. Thetta er agaetistilbreyting fra 13 stiga frostinu sem var i sidustu viku!! Thokkalega gedklofa vedur herna. Vona bara ad thetta haldist... 7-9-13.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home