mánudagur, janúar 27, 2003

Þá er pönnukökupannan loksins komin í hús Nonna til mikilllar gleði. Létum senda hana með pósti frá Íslandi en aumingja Nonni er kominn með fráhvarfseinkenni eftir að hafa ekki fengið íslenskar pönnsur í marga mánuði. Pönnsupartý í vikunni...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home