laugardagur, janúar 25, 2003

Víííí... ég er búin að fá amælisgjöfina í ár frá Nonna (ég býst samt við meiru á sjálfan afmælisdaginn Nonni). Við erum semsagt búin að skrá okkur á Latin Dancing for beginners námskeið uppi í skóla. Aumingja Nonni lét loksins undan suðinu í mér og þegar einn vinur okkar var búinn að láta skrá sig með einni vinkonu okkar þá voru allar afsakanir farnar.

Talandi um afmælið mitt þá fer að koma tími á að senda afmælisgjafnirar vestur um haf... Óskalisti er available upon request.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home