miðvikudagur, janúar 29, 2003

Mikið rosalega eru þessi amerísku Career Fair leiðinleg. Kíkti á eitt uppi í skóla áðan og fannst þetta nú bara þokkaleg tímasóun, flestir sögðu manni að fara bara á netið og sækja um og réttu mér penna. Græddi samt Milliken bol og Loreal maskara og fullt af sjampóum. Þeir voru laaangbestir :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home