mánudagur, mars 17, 2003

Ja nu aetla eg bara ad vera politisk i dag, enda ef ekki i dag hvenaer tha?

Mer list ekkert a throun mala hja forsetanum i thessu landi. Hvad er malid med thad ad aetla bara i strid gegn vilja flestra samstarfsrikja og thegna sinna og lita a thad sem "fyrirbyggjandi" adgerdir?

Hann er greinilega heldur ekki ad fatta af hverju Bandarikin urdu fyrir hrydjuverkaaras til ad byrja med... og hvad thad er sem hefur gert Bandarikin ad thvi storveldi sem thau eru i dag, nemlig ad standa fyrir rettlaeti og frelsi. Ef hann brussast afram med thetta strid sitt er eg ansi hraedd um ad hann muni uppgotva thetta tvennt med illu og of seint.

Mer finnst hann haga ser eins og fill i glerbud.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home