fimmtudagur, maí 22, 2003

Við skötuhjúin fórum á Matrix Reloaded í gærkvöldi og ég verð að segja að mér fannst þetta bara fín mynd. Getur reyndar verið að ég hafi verið blinduð af bossanum á Keanu. Er nú búin að uppfæra topp fimm listann minn til samræmis og hann er nú svona
1. Keanu
2. Keanu
3. Keanu
4. Keanu
5. Keanu

Sorrí Brad, Josh, Jude og Ed en þið eruð bara ekki nógu sætir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home