föstudagur, október 31, 2003

Nafnarugl

Það er ekkert grín að heita Brynja Baldursdóttir hér í Ameríku. Brenka, Bryndjah, Balblblbldottir, Reykjavik Bal-ah-something-dottir... Af þessum sökum hef ég alltaf notað "stagename" þegar ég panta borð og svoleiðis hérna. Af einhverjum undarlegum ástæðum hef ég alltaf notað nafnið Brenda sem mér finnst alveg rosalega ljótt nafn en nú verður breyting þar á... Barbie er mætt á svæðið!