þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Snökt snökt

Ég var að klára síðasta brauðost bitann sem Ómar og Edda komu með frá mömmu og pabba. Moms & Pops vita alltaf hvað mér finnst best :) Nú er bara að bíða næstu heimferðar eða gestakomu þangað til ég fæ aftur íslenskan brauðost... og skyr... og íslenskan fisk... namm.