Enn a lifi (og ekki komin med net heim)
Bara ad lata vita af thvi ad vid erum enn a lifi. Helgin var mjog god, islendingadjamm a fos, afslappelsi a lau og svo leikur og mjog skemmtilegt matarbod hja MIT Moggu a sunnudaginn. Brjalad ad gera i husmodurstarfinu hja mer. Dagurinn i dag for i thad ad fara i Wal-Mart og kaupa Aerobed handa godum gestum til ad gista a. Talandi um gesti, tha fer ad styttast i ad The Rose maeti til Boston til ad trylla lydinn... gaman, gaman. En, meira seinna og svo ma fara ad hlakka til daglegra vangaveltna husmodur i Back Bay eftir fyrsta feb.
<< Home