fimmtudagur, janúar 08, 2004

Boston Baby!

Tha erum vid komin til Boston. Fyrsti dagurinn hans Nonna i nyju vinnunni og fyrsti dagurinn minn sem heimavinnandi husmodir. Ferdin hingad gekk vel, erum i ofsa finni ibud a besta stad i baenum og okkur list almennt vel a thetta allt saman. Eg get samt ekki tekid undir med Nelly thegar hann song "It's gettin' hot in herre" um arid, thad er nefnilega nistingskuldi og eg se fram a thurfa ad kaupa mer hufu og hlyjan trefil a eftir. Husmodurstarfid gengur vel og eg er buin ad laera a straujarnid eftir adeins nokkrar klukkustundir i starfi!

Eg er ekki med netid i ibudinni thannig ad eg verd ad svala netthorf minni a netkaffi fyrir 20 sent a minutuna svo thetta verdur nu ekki langt i bili. Eg tharf ad finna framtidarlausn a thessu netmali thar sem eg se fram a ad thurfa ad nota thad talsvert i ibudaleit naestu dagana... meira seinna.

Brynz