þriðjudagur, janúar 27, 2004

Flutt!

Tha erum vid flutt a 449 Beacon Street i Back Bay. Thar sem vid fengum ibudina taepri viku fyrr en vid bjuggumst vid tha faum vid ekki sima og netid fyrr en eftir viku. Thad er samt allt i vinnslu og gaman ad vera loksins komin med allt dotid okkar thott eg se nu buin ad rekast a nokkur brotin glos, bokahillur og kaffikonnu (helv... flutningafyrirtaekid).

Annars allt gott ad fretta. Nog ad gera vid ad thrifa nyju ibudina (kaninn er greinilega ekki med sama standard og vid) og taka upp ur kossum. Svo er biokvold Islendingafelagsins a fimmtudaginn og SuperBowl a sunnudaginn. Ubbs, timinn buinn hja mer.