föstudagur, júní 11, 2004

Rance

Ég er ennþá að vinna í því að gera síðuna fína en ég setti inn nokkra nýja tengla. Flestir eru gamalkunnug andlit en ég vil sérstaklega benda á Rance, sem er að gera allt vitlaust í celeb heiminum. Rance þessi er með dirty details úr A-list celeb partýum sem styður þá fullyrðingu hans að hann sé í alvöru frægur. Nöfn sem nefnd hafa verið sem líklegir kandidatar til að vera Rance eru Ben Affleck, Owen Wilson og George Clooney.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ú spennó... Var að skoða þetta... Alveg það pródöktívasta...

Knús,
Annie.

5:23 e.h.  
Blogger Brynja said...

Já, ég er búin að vera að skoða öll gömlu póstin hjá honum. Hann átti víst að hafa skrifað eitthvað dirrty um Golden Globes og Oscar partýin en ég hef ekki fundið það enn.

6:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home