þriðjudagur, júlí 13, 2004

Gallerí List

Þá erum við skötuhjúin búin að skrá okkur á gjafalista hjá Gallerí List í Skipholti. Þeir sem ætla að gefa okkur eitthvað að laugardaginn geta því leitað þangað eftir hugmyndum. Listinn í Kokku stendur líka.

Annars vonum við bara að fólk mæti með góða skapið með sér og endist sem lengst fram eftir kvöldi í fjörinu.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Endast langt fram á kvöld.... bwahahaha... er þetta skot á einhvern sérstakan ;-)

7:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home