fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Bibba mætt til Boston



Þá er Bibba mætt til Boston og við búnar að eiga tvo frábæra daga hérna og þrír eftir. Svona er nú skemmtilegt að koma í heimsókn til okkar :)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er með allar nunnurnar? Ég er viss um að þær hafi ekki litið á barmfegurð ykkar vinkvenna af mikilli velþóknun þó svo að augljóslega sé þar um sköpunarverk alheimsmeistarans að ræða.

Aðdáandi frá LA

8:44 f.h.  
Blogger Brynja said...

Gott að það sá einhver húmorinn í því hjá okkur að hafa nunnurnar í baksýn en það var einmitt stórt atriði. Eftir nokkur hvítvín þá fannst okkur þetta alveg stórfyndið.

Þökkum einnig gott hrós en þú kannast eflaust við að þurfa að díla við öll öfundaraugun sem er gotið til manns fyrir það eitt að Meistarinn hafi verið örlátur við okkur.

Bibba & Brynní

5:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home