sunnudagur, desember 04, 2005

Sidprud romantik og skothjofnadur

Tha erum vid byrjud i ferdinni godu fyrir alvoru. Hittum hopinn i gaer i Delhi og byrjudum a gongu um gamla hverfid. Thar var skonum minum og tveggja annarra stelpna stolid i Shikh hofi. Thar sem eg er ordin ofurafsloppud eftir goda viku i Udaipur vard eg ekkert ful eda bitur yfir thvi ad einu thaegilegu skonum minum skyldi stolid. Eg veit nefnilega ad helvitid sem stal skonum mun endurfaedast sem rotta i naesta lifi.

I morgun var svo lestin tekin til Agra thad sem Rauda virkid (Red Fort) og Taj Mahal var skodad. Vid hjonin nadum einni godri Olafur Ragnar/Dorrit mynd af okkur fyrir framan hollina. Hun er annars alveg mognud og mun fallegri en nokkur mynd getur lyst. Annars er slaemt ad vera med sinum heittelskada a svona romantiskum stad thar sem oll snerting milli kynja er litin miklu hornauga. Thad er mjog algengt ad sja tvo karlmenn leidast eda halda utan um hvort annan en gud frabidji okkur fra thvi ad hjon geri slikt hid sama. Vid hjonin gengum thvi stillt og prud um garda Taj Mahal en stalumst til ad leidast adeins thegar enginn sa til... othekka folk!

Af hopnum okkar er thad ad segja ad hann er frekar skringilega samansettur. Fimm stelpur sem eru ad ferdast einar, vid islendingarnir thrir og midalra hjon. Allir fra Astraliu nema ein stelpan (Kanada), leidsogumadurinn (Indland) og yours truly Islendingar. Thetta segir okkur tvennt, thad verdur nog drukkid af bjor i ferdinni og thessir thrir karlmenn i hopnum verda miklir kongar naestu tvaer vikurnar. Allir eru frekar hressir i hopnum en Robin fra Kanada er ad okkar mati mjog fyndin. Hun er alveg svakalega "lifsreynd" thar sem hun er buin ad vera a ferdalagi sidan i lok agust og er i sinni annarri ferd med thessari ferdaskrifstofu. Hun var m.a.s. buin ad sja Taj Mahal en lysti thvi yfir i morgun med leti i augunum ad hun gaeti nu svosem kikt a "The Taj" aftur. Hun stoppadi heldur ekki ad tala allan timan fra Delhi til Agra eda i fjoran og halfan tima. Ef litid er til thess ad ferdin hofst klukkan sex i morgun tha vorkenndum vid sessunauti hennar alveg svakalega.

Annars er fra svo miklu ad segja ad thad verdur eiginlega bara ad bida thess ad vid komum heim og hofum einhvern tima til ad segja fra og setja inn myndir.

Love og knus fra Indlandi til allra heima!
Brynz, Nonz & Roze

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

"Eg veit nefnilega ad helvitid sem stal skonum mun endurfaedast sem rotta i naesta lifi." Hahaha.

Skemmtileg frásögn. Haldið endilega áfram að vera dugleg að segja ferðasöguna. Heldur manni gangandi í prófalestrinum.

Kossar og knús,
Anna Þorbjörg

2:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home