föstudagur, júní 20, 2003

Úff, svaf í 4 tíma í nótt því ég var að lesa svo spennandi bók. Rússneski reyfarinn Krýningarhátíðin, ekkert smá mögnuð og svo bíða Dauðarósir og Synir duftsins eftir Arnald Indriðason á borðinu. Verst samt með að vera svona sybbin því að ég er að fara í svo magnaða ferð á eftir með Snæfellsnesklíkunni. Nú er förinni heitið í göngu frá Hveragerði að Þingvöllum í kvöld með viðkomu í heitum laugum á leiðinni. Svo verður grillað og chillað í bústaðnum hennar Önnu... humar... mmmm..... hvítín... mmmm.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home