laugardagur, ágúst 30, 2003

Nýjar myndir!

Jæja jæja, það sem allir hafa verið að bíða eftir. Nýjar myndir!

Music Midtown 2003

Stelpudjamm

Frábær ferð í Þaralátursfjörð

Lykilorðið er það sama og venjulega. Ef ykkur vantar það er bara að senda mér póst en til þess að flýta fyrir er það líka það sama og MSN-nafnið mitt fyrir þá sem vita það.