þriðjudagur, september 09, 2003

Bara svo thad se a hreinu. Forum i Best Buy a sunnudaginn med tolvuna i vidgerd og faum hana ekki fyrr en eftir naestu helgi => Minna bloggad en venjulega. Vid nadum ekki ad kaupa stafraena myndavel thar sem vid vorum ekki buin ad vinna heimavinnuna okkar og fannst daldid geyst ad kaupa bara $500 vel a stadnum.

Eg aetla thvi ad koma af stad sma konnunum herna a kommentakerfinu:

KONNUN #1:
Hvernig stafraenar velar a folk og hvernig hafa thaer reynst?
Borgar sig ad borga helling fyrir 4 mpixel frekar en 3.2?
Skiptir zoomid mali?Hvad a madur ad kaupa stort minniskort?
Skiptir mali hvada tegund er keypt?
O.s.frv.

KONNUN #2:
Hver a ljosblaa, thunna jakkann sem gleymdist i Eurovision partyinu sem vid heldum hja Laru?

Eftir Best Buy a sunnudaginn forum vid i thennan fina kjulla hja Mayu (nagrannakonu Gests og Lenu). A eftir klippti eg Huldu Cloru (nokkur har) og Gest og thau hjonin launudu okkur med thvi ad vinna okkur aftur i Kana! Fussum svei! Vid stefnum a rematch hid fyrsta og aetlum okkur ekkert annad en sigur i hjona/parakeppninni. Vid erum byrjud ad vinna i allfloknu svindlkerfi svo thau munu ekki eiga sens i okkur naest...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home