sunnudagur, september 07, 2003

Jaeja, tha er sidan komin i lag. Buin ad uppfaera linkana her til hlidar og setja linka a nyju myndasidurnar inn a myndasiduna.

Verd ad kommenta a stadinn sem vid forum a i gar. Algjor snilld! Einn besti matur sem eg hef fengid, kjotid bradnadi uppi i manni og svo var kokkurinn og stemmningin bara svo skemmtileg. Fyrir utan godan felagsskap :) Thad er alveg ljost ad allir gestir sem koma til okkar hingad fa ferd a thennan stad.

Var ad heyra utan af mer ad folk vaeri farid ad halda ad vid vaerum bara alltaf ad skemmta okkur herna i ATL og gerdum aldrei neitt af alvoru. Thad skal tekid fram ad vid erum mjog dugleg ad laera og mikid ad gera i skolanum. T.d. tha voknudum vid fyrir niu baedi laugardag og sunnudag, forum i raektina og svo a bokasafnid ad laera i 4 tima i gaer og 5 i dag. Og thetta er helgarplanid thegar kona a ad vera i afsloppun.

A eftir verdur svo gerd ca. fimmta tilraun okkar til ad kaupa stafraena myndavel i Best Buy og fara med tolvuna i vidgerd. Vonandi tekst thad i thetta skipti. A eftir er stefnan sett a Kana-keppni hja Gesti og Lenu en vid Nonni eigum harma ad hefna fra thvi i sidustu viku thegar kom i ljos ad Lena er einkar mean kana-spilari. Hefdi ekki truad ad oreyndu ad Lena aetti thad til ad vera svona illgjorn. Gestur, hins vegar, verdur ad teljast mjog heppinn i spilum. Sjaum hvad setur a eftir...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home