Síðan óskar afmælisbörnum dagsins til hamingju með daginn. Sérstaklega sendir síðan stuðkveðjur til Evu Ben í Reykjavík sem verður rétt rúmlega fimmtug í dag. Til hamingju með daginn!
Annars er sólbrunin að hjaðna núna og við keppumst við að flagna í framan. Tölvan er loksins loksins að koma úr viðgerð í dag eða á morgun... veivei. Þá er stefnan tekin á Blockbuster kvöld með Jack Bauer og félögum. Get ekki beðið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home