mánudagur, október 11, 2004

Stóllin

Hér má sjá okkur hjónin alveg himinlifandi með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Við keyptum reyndar í espresso lit en þessi á myndinni er caramel þannig að það má margfalda með 10 hvað okkar er flottari en þessi á myndinni. Afhending verður um miðjan nóvember þannig og þá verður aldeilis hátíð í bæ. Við þökkum ömmunum, verkfræðistelpunum og mökum þeirra og Margréti kærlega fyrir okkur :)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ohhh, verði ykkur að góðu :)

Vildi bara segja að það er ekkert að því að borga 170 dali fyrir Citizens buxur. Nákvæmlega ekkert að því ;)

Love,

4:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home