þriðjudagur, september 14, 2004

Woody

Celeb spottingið heldur áfram hér í Boston. Við Nonni sáum engann annan en jógaundrið og hasshausinn Woodrow Tiberius 'Woody' Boyd (aka Woody Harrelson) í bíó á sunnudagskvöldið og svo aftur niðri í bæ á leiðinni heim.

Nú myndu einhverjir giska á að við höfum kannski elt hann og setið fyrir honum... hver veit, kannski gerðum við það?

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Wow, this is amazing!
Hvernig get eg toppad thetta... Hmmm, i sidustu viku er eg buin ad sja Owen og Luke Wilsyni (haha), Greg Kinear, Diane Keaton... Reyndar ekki fleiri i sidustu viku... Slappt...

Livin' the dream... Sem er nokkud sad, ef thetta er hann...

Knus,
Annie

8:22 e.h.  
Blogger Brynja said...

Kudos fyrir Owen... mér finnst hann ómótstæðilegur (ekki grín!). Hann hefur bara eitthvað við sig. Ég hefði kallað á hann "Don't you know I'm loco?" ef ég hefði séð hann... hmmm, kannski eins gott að ég var ekki á staðnum.

9:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Varud: Haedarfordomar...

En Owen er minni en eg a haelum... Thad gengur bara alls ekki...

Skil thig samt, Owen er saetur... Minnir mig alltaf a Baldur minus nefid... Tihihi...

Hvada punktar eru thetta endalaust hja mer... ??? ... Eg raed ekkert vid thetta.

Los Anngellica

12:06 f.h.  
Blogger Brynja said...

Já, það gengur reyndar ekki. Ég vil mína menn tall, blond and handsome.

9:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home