More Mynds
Það er ekki að því að spyrja... um leið og skólinn byrjar fara hlutirnir að gerast. Eins og glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir er kominn nýr flokkur hér til hægri sem nefnist "Myndir". Er búin að setja inn fullt af myndum síðan í vor og sumar og meira gæti verið á leiðinni næstu daga.
Senda mér póst ef ykkur vantar lykilorðið... einnig má sjá það í MSN.
2 Comments:
Hvað, á ekkert að setja inn myndirnar frá húsmæðraorlofinu góða?
BB Johnson
Já, húsmæðraorlofsmyndirnar eru næstar. Svo verða settar inn nýjar eftir helgi ;)
Láttu þér batna Torfi!
Skrifa ummæli
<< Home