TV Guide
Joey er ekki filmunnar virði sem þátturinn er teipaður á.
Apprentice þættirnir virðast ætla að verða betri en síðasta sería... if that is possible. Er strax búin að finna mér uppáhald, óþolandi gellu, pabbastrákinn, o.s.frv. Get ekki beðið eftir næsta þætti.
Hlakka til að sjá J.Lo gera sitt annað gueast appearance á Will&Grace í næstu viku.
2 Comments:
Sammála með Joey, því miður. Ég var svo að vona að þættirnir yrðu góðir... En ekki er öll von úti enn...
Sammála með Apprentice líka. Líst þokkalega vel á þetta allt saman.
Best í heimi eru samt Nip/Tuck. Christian Troy er án efa flottasti karakter í sjónvarpi um þessar mundir. Got to love him :)
Þorbjörgin í Englaborginni
Mig hefur lengi langað að sjá Nip/Tuck, held að það séu þættir að mínu skapi. Við erum hins vegar ekki með kapal svo ég næ ekki stöðinni. Verð bara að bíða eftir að þeir komi á DVD.
Skrifa ummæli
<< Home