Talandi um kaupæði...
Ónefndur aðili hefur tjáð sig á þessari síðu um gallabuxnakaup mín. Í dag fór sami aðili og keypti sér Seven gallabuxur fyrir litlar $180 (mínar kostuðu $172). Góð kaup að mínu mati og alltaf gaman að fá tækifæri til að dansa "I told you so" dansinn minn fyrir eiginmanninn.
4 Comments:
Hahaha.
Sá hlær best sem síðast hlær...
Er viss um að þetta gefur þér færi á smá eyðslu í NYC.
L&R
Anna Þorbjörg
Bendi á að Brynja keypti sínar þegar gengið var 70 kall, þ.a. ég var bara að nýta mér hagstæðar gengishreyfingar. Þessar buxur voru þokkalegt arbitrage!
Nooonnniiii... aldrei að veita þeim tækifæri á að taka þennan dans, það er krúsjal... kv. Baldur
Way to go Nonni...
vp
Skrifa ummæli
<< Home