þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Í fréttum er þetta helst

NBC National News með Tom Brokaw fjallar um 3 fréttir í kvöld: Forsetakosningarnar, framvinduna í Írak og gos í Vatnajökli.

Þess má geta að við hjónin verðum með báðum frambjóðendunum í kvöld. Eins og áður sagði mun Kerry verða á Copley Square í Boston í kvöld og Bushy mun verða í Hvíta húsinu í Washington DC, nokkur hundruð metrum frá hótelinu hans Nonna.

Ég er komin með sting í magann...

1 Comments:

Blogger Stína said...

ég er líka grasekkja þessa stundina...minn gæi er rétt hjá san fran þar sem samkynhneigðir munu ábyggilega vera með óeirðir ef bush vinnur. ætli tommi tæki ekki bara þátt...hann er nú svo metrosexual...haha.

7:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home