föstudagur, október 22, 2004

Helgin

Mín bara búin að læra eins og mófó í dag og í gær til þess að geta tekið vel á því um helgina með turtildúfunum Helle Jone Tuborg Hansen og Ægi.

Þau fá aldeilis að kynnast Boston eins og hún gerist best... Róðrakeppni á Charles River um helgina, Pumpkin Lights Festival í Boston Commons og fyrst leikurinn í World Series á Fenway á laugardagskvöldið. Allt mjög týpískir Boston viðburðir.

Skál!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með úrslitin um helgina.

Pæling: Eru kvenkyns aðdáendur Boston Red sox, Rauðsokkur?

Maggi

2:35 f.h.  
Blogger Brynja said...

Góð hugmynd... ég skal allavega vera rauðsokka.

7:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home